Forsíđa Fréttir Leikir Bćkurnar Persónur Vísnagerđ Uppskriftir Áskrift og frí bók Netverslun Um okkur Hamur fyrir sjónskerta
Ţú ert hér > Grallarar.is > Fréttir

Fréttir

Glingló, Dabbi og Rex í nýjum ćvintýrum

Siglfirđingur 11. júní 2014

Í vikunni kemur út bókin „Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi” eftir Selmu Hrönn Maríudóttur. Hún tengist Siglufirđi, ţví fađir hennar er Gylfi Ćgisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Bókin er sjötta bókin í bókaflokknum um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Ţann 5. febrúar 2013, á alţjóđlega netöryggisdeginum, hlaut Selma Hrönn verđlaun í samkeppni um 
besta barnaefniđ á Netinu.


Grallarabćkur til styrktar Kattholti

Laugardaginn 23. mars n.k. heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti. Í tilefni ţess gáfu grallararnir félaginu 100 bćkur og rennur andvirđi sölunnar óskert til Kattholts.

Ţetta er í ţriđja sinn sem grallararnir fćra félaginu bókagjöf og vonumst viđ til ađ bćkurnar rati á fjölmörg heimili kisuvina sem fyrr.

Á myndinni hér til hliđar afhendir Selma Hrönn Maríudóttir, höfundur grallaranna, Halldóru Björk Ragnarsdóttur, rekstrarstjóra Kattholts, hluta bókanna.

Á nćstu mynd tekur Dabbi stöđuna og sendir góđa strauma međ bókagjöfinni.


Selma Hrönn fćr verđskuldađa viđurkenningu

Reykjanesblađiđ 21. febrúar 2013

Selma Hrönn Maríudóttir býr í Sandgerđi. Ég mćlti mér mót viđ hana og ţrátt fyrir ađ vera önnum kafin gaf hún sér tíma til ađ spjalla viđ mig yfir kaffibolla. Hún er eigandi Tónafóđs ásamt manni sínum Smára Valtý Sćbjörnssyni. Hún er rafeindavirki, skáld og tónskáld. Hún fékk nýlega verđlaun fyrir „Grallarana“ sína.

„Ţetta eru verđlaun sem eru veitt í tengslum viđ sameiginlegt átak netöryggismiđstöđva í Evrópu til ađ vekja athygli á gćđaefni á netinu fyrir börn og unglinga, “ sagđi Selma Hrönn Maríudóttir, sem hlaut í byrjun mánađarins verđlaun SAFT fyrir besta barnaefniđ á netinu áriđ 2013. SAFT er vakningarátak um örugga og jákvćđa tölvu- og nýmiđlanotkun barna og unglinga á Íslandi.

Verđlaunin fékk vefsíđan Grallarar.is en hún byggist á bókum Selmu. Bćkurnar eru orđnar fimm, sú sjötta á leiđinni og eru ţćr mjög skemmtilegar međ frćđsluívafi. Fjórar ţeirra hafa veriđ ţýddar á táknmál. Bćkurnar eru um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Ţau eru öll til í raunveruleikanum og búa hjá Selmu og fjölskyldu.Grallarar á ferđ um Ísland

Morgunblađiđ 8. febrúar 2013


Selma Hrönn verđlaunuđ 
fyrir barnaefni á netinu

„Ţetta eru verđlaun sem eru veitt í tengslum viđ sameiginlegt átak netöryggismiđstöđva í Evrópu til ađ vekja athygli á gćđaefni á netinu fyrir börn og unglinga,“ sagđi Selma Hrönn Maríudóttir, sem hlaut í vikunni verđlaun SAFT fyrir besta barnaefniđ á netinu áriđ 2013. SAFT er vakningarátak um örugga og jákvćđa tölvu- og nýmiđlanotkun barna og unglinga á Íslandi.

Selma fékk verđlaunin fyrir vefsíđuna grallarar.is, sem byggist á Grallarabókum Selmu. „Vefurinn er algjörlega laus viđ auglýsingar og annađ efni sem gćti leitt börnin inn á vafasamar vefsíđur,“ sagđi Selma.

Sögur Selmu, sem eru međ frćđsluívafi, fjalla um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Sögurnar gerast víđsvegar um landiđ og er markmiđ Selmu ađ láta eina sögu gerast í hverjum landshluta. Grallararnir hafa heimsótt Sandgerđi, Vestmannaeyjar og fleiri stađi en nýjasta sagan, Hopp og hí í Hólminum, gerist í Stykkishólmi. Ţar skođa sögupersónurnar međal annars Súgandisey og vitann ofan á henni, sem er meira en 100 ára gamall eins og kemur fram í máli einnar af persónum Selmu.Verđlaun fyrir besta barnaefniđ á Netinu og ţátttaka í Evrópusamkeppni

5. febrúar 2013


Í dag, á alţjóđlega netöryggisdeginum, hlaut Selma Hrönn Maríudóttir, höfundur Grallarasagna, verđlaun í samkeppni um besta barnaefniđ á Netinu. 

Í umsögn dómnefndar um Grallarasögur segir m.a., ađ verkefniđ sé heildstćtt međ margvíslega notkunarmöguleika og mikla ţróunarmöguleika í margar áttir. Ţađ sé skemmtilegt, frćđandi og krefjandi og tali beint til aldursflokksins sem ţađ sé hugsađ fyrir.  Hönnun og myndefni sé í stíl viđ innihaldiđ, ţađ sé til fyrirmyndar ađ bakland efnisins sé skýrt og traust, ţ.e. fjölskylda grallaranna.Grallarastund međ afa

4. nóvember 2012
 
Viđ fengum ţessa skemmtilegu mynd og vísu senda frá dyggum lesendum :-)

Međ afa gamla á góđri stund
gleđjast ţessir drengir.
Grallarar međ létta lund
liđiđ saman tengir.


Frítt fyrir áskrifendur: Tvćr nýjar vinnubćkur

3. september 2012
 
Nú eru vinnubćkur fyrir bćkurnar Sprellađ í sveitinni og Hopp og hí í Hólminum tilbúnar og geta áskrifendur hlađiđ ţeim niđur á pdf sniđi af áskriftarsvćđinu.

Höfundar vinnubókanna eru kennararnir Erla B. Rúnarsdóttir og Margrét A. Sigurvinsdóttir, en ţćr eru báđar kennarar viđ Grunnskólann í Sandgerđi og eru í lestrarteymi skólans.

Í verkefnunum eru notuđ nokkur málfrćđiheiti, t.d. samheiti, andheiti, samsett orđ, samhljóđ og sérhljóđ. Ţá er einnig unniđ međ rím, stafarugl, orđarugl og orđaleit svo eitthvađ sé nefnt.

Ef notendur hafa gleymt lykilorđinu sínu er hćgt ađ smella á tengilinn "Gleymt lykilorđ?" á innskráningarsíđunni, skrá ţar inn netfang og fá lykilorđiđ sent í tölvupósti. Einnig má senda okkur línu á grallarar@grallarar.is og viđ sendum ađgangsupplýsingar til baka.Grallaravefurinn á táknmáli

25. mars 2012

Viđ vorum ađ ljúka viđ uppfćrslu á vefnum og nú má finna helstu upplýsingar á táknmáli víđs vegar um vefinn. Ţegar smellt er á mynd af tveimur höndum eins og sjá má hér til hliđar, opnast gluggi međ myndskeiđi á táknmáli.

Ţađ var Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerđ táknmálsútgáfunnar.
Táknmálsţulur er Kolbrún Völkudóttir.


Frítt fyrir áskrifendur: Ný vinnubók - Ćvintýri í Eyjum

8. mars 2012


Nú er vinnubók fyrir bókina Ćvintýri í Eyjum tilbúin og geta áskrifendur hlađiđ henni niđur á pdf sniđi af áskriftarsvćđinu.

Höfundar vinnubókarinnar eru kennararnir Erla B. Rúnarsdóttir og Margrét A. Sigurvinsdóttir, en ţćr eru báđar kennarar viđ Grunnskólann í Sandgerđi og eru í lestrarteymi skólans.

Í verkefnunum eru notuđ nokkur málfrćđiheiti, t.d. samheiti, andheiti, samsett orđ, samhljóđ og sérhljóđ. Ţá er einnig unniđ međ rím, stafarugl, orđarugl og orđaleit svo eitthvađ sé nefnt.

Ef notendur hafa gleymt lykilorđinu sínu er hćgt ađ smella á tengilinn "Gleymt lykilorđ?" á innskráningarsíđunni, skrá ţar inn netfang og fá lykilorđiđ sent í tölvupósti. Einnig má senda okkur línu á grallarar@grallarar.is og viđ sendum ađgangsupplýsingar til baka.Ţetta vilja börnin sjá

7. mars 2012

Nú stendur yfir sýningin Ţetta vilja börnin sjá í Gerđubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem út komu áriđ 2011 og ţar eru m.a. myndskreytingar úr nýjustu bókinni um Glingló, Dabba og Rex.

Sýningin stendur yfir í Gerđubergi til 1. apríl.

Viđ hvetjum alla unnendur íslenskra barnabóka ađ skođa ţessa sýningu.
<<Fyrri      Nćsta>>


Til baka